Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
Og
29.5.2007 | 19:42
Umboðsmaður barna í Póllandi dregur ummæli sín um Stubbana tilbaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hvítasunnudagur
27.5.2007 | 16:16
Þetta er coperað úr word þar sem ég af einhverjum ástæðum get ekki notað íslenska stafi á moggabloggi .. vil bara benda fólki á hina frábæru IKEA Stockholm línu sem byrjað er að selja í Gunnu búð (sjónvarpsbekkurinn ,sófaborð og glerskápur er snilld ) Ætla að ath hvort ég geti dregið heimasæturnar til að borða heima í dag hef varla séð þær síðan þær fengu bílprófið þær eru að vísu að vinna í Gunnubúð í sumar og er það eiginlega það eina sem ég sé af þeim
Að lokum
hver vill gefa mér svona síma?
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Þar fór lýðræðið fyrir lítið
22.5.2007 | 21:25
Karlrembur landsins sameinast og sjálfstæðisflokkurinn tekur ekki mark á kjósendum , þeir treysta ekki BB
ég er ansi smeyk um að sú litla bjartsýni sem ég hafði um þessa stjórn sé fokinn út um gluggann
Guðlaugur Þór verður heilbrigðisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hver
22.5.2007 | 19:24
Vill ekki kyssa fallegasta karlmann í heimi? mér er bara spurn
Depp: Sérlega vandræðalegt að kyssa Knightley | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Af hverju
17.5.2007 | 21:51
Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjast væntanlega á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi
17.5.2007 | 14:41
hvers vegna skyldi það nú vera ? þetta er mjög dularfullt mál , ég sem hélt að það væri allt með feldu í hjónabandi D og B ætli annar aðilinn hafi haldið framhjá?
Ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi stjórnarflokkanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Skilaboð þjóðarinnar
13.5.2007 | 16:16
Geir og Jón funda í kjölfar kosninganna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þetta segir allt
9.5.2007 | 22:40
Bloggar | Breytt 10.5.2007 kl. 08:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvar ert þú í pólítik ?
7.5.2007 | 12:40
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 0%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 20%
Stuðningur við Samfylkinguna: 50%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 56.25%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 18%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 20%
er stolt af núllinu en hélt ég væri meiri samfylking
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ísland best í heimi??????????
3.5.2007 | 22:21
það þetta sem við viljum kjósa yfir okkur aftur og aftur steingelt heilbrigðiskerfi ?
bendi á þetta blogg og bið ykkur að lesa vel áður en þið ákveðið hvað þið ætlið að kjósa þann 12 maí
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)