Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007

Raus dagsins

Nú hefur mikið verið ritað á verladarvefnum um ofbeldi lögreglunar , hvernig hugsað er um gamla fólkið, fatlaða öryrkja  og fleira , málið er að þetta kýs fólk aftur og afturog skilur svo ekkert i því að hlutirnir séu eins og þeir eru 

Við eigum að getað treyst lögreglunni ég á að geta treyst því að dætur mínar geti leitað til hennar ef eitthvað bjátar á , þetta traust er rofið núna því miður . það eru eflaust fullt af heiðarlegum lögreglumönnum að störfum út um allt land , sjá þeir ekki hvað er að gerast eða þora þeir ekki að sjá það?

images

 

það er eins með kjaramál það eru gerðir kjarasamningar sem á að kjósa um og það mætir engin að kjósa þannig  að þeir eru samþykktir (auðvitað það kaus engin) svo kemur launaseðilinn og þá heyrist Djises þetta eru skítlaun, !!

 

13717_peningar

 

 

 

Nú er mánuður þar til ég fer til systur minnar í Värnamo Sverige  í 1/2 mánaðar húsmæðraorlof 

                                                               

svergie_nytt


Hagmæltir vinnufélagar

ég fékk aftur ljóð frá vinnufélag og vinkonu í dag

Sól skín mér ei í hjarta

þegar fólk er að kvarta

Því reyni ég úr að bæta

og reitt fólk að kæta

og betri heim við munum mæta

Elsku Gunna sæta

Ekki Gott er skjalamál

Betra er það bollamál

Betra er að skila auðu en að skila rauðu

elska þig Bjarney

þetta síðasta er kanski ekki alveg rétt þetta með rauðu  enda segir amma að ég sé kommi Wink

 


Bananalýðveldi

Hvers konar bananalýðveldi  er þetta sem við búum í?  "Lögreglan á höfuðborgarssvæðinu rannsakar nú hvort lögreglan hafi beitt 19 ára stúlku harðræði við handtöku aðfaranótt laugardags. Stúlkan, sem er dökk á hörund, segir lögreglu hafa kallað sig negra og síðan beitt sig ofbeldi sem endaði með því að hún þurfti að gista fangageymslur allsnakin. "sjá meira  hér  .Er það þetta sem unga fólkið á að alast upp við að verða tekið af lögreglunni sem það á að treysta og miðþyyrmt? það versta er að þetta verður þaggað niður og ekki rætt meir og á lögreglan að rannsaka meint brot sín sjálf?

 


eitt samt samt skrýtið

hvernig gat hann fengið að fara heim strax? , miðað við þetta högg , hann steinrotaðist , hefði haldið að hann yrði undir eftirliti eina nótt?

stjörnuspá fiska í dag er flott Halo

FiskarFiskar: Þótt ætlast sé til þess að þú látir líta út fyrir að hafa alltof mikið að gera, þá græðirðu ekkert á þessum heimskulega þykjustuleik. Hann gerir engum greiða. Vertu latur með stæl


mbl.is Mourinho ánægður með læknalið Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sama hvernig þessi leikur fer

Walcott Fabregas

Pant fá þessa tvo sem tengdasyni Halo


mbl.is Chelsea jafnar gegn Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ljóðalestur

Fékk þessa sætu afmæliskveðju frá Steina vinnufélaga mínum Var við skjáinn minn þegar ég mætti í morgunSmile 

Þegar sólin skýn þá brosir Gunna 

Þegar rignir grætur Gunna 

Þegar Hvasst er þá er Gunna Ei hamingjusöm 

Vonum að Gunna brosi sem oftast svo sólin skíni á okkur hin 


Hef það eftir áræðanlegum heimildum

að Britney Sears fór á salernið í dag og   pissaði  og hafði hægðir líka þær voru eðlilegar á lit ekki of harðar né mjúkar .
mbl.is Aðdáendurnir áhyggjufullir og hárlokkarnir til sölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bellamy golfáhugamaður?

kanski var hanna að reina við fugl?

en hvað eru menn að gera með golkylfur á djamminu ? og hvers vegna eru svona skemmtanir leyfðar í æfingabúðum í fótbolta? jú alveg rétt þetta var liverpool

 


mbl.is Bellamy lamdi Riise með golkylfu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eiríkur til móts við Lordi

Ok Eirikur er flottur söngvari og allt það en halló? það var ekki eitt gott lag þarna í gær, ég næstum sofnaði yfir þessu , á ekki Ísland að vera best í heimi?Halo ég legg en og aftur til að við hættum þessu júró brölti og notum peningin i eitthvað annað ( ég skal hirða hann) því við eigum ekki séns í þessa austanevrópu keppni , eða þá senda Silvíu aftur bara það kemur kanski að því að evrópa fattar þann snilldar húmor 
mbl.is Eiríkur Hauksson verður fulltrúi Íslands í Helsinki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sko!

Sko!
ég er Ljungberg fan en sagði óvart í leiknum að það ætti að selja þennan mann , ætla að segja það í næstu leikjum sem hann spilarWink en guð minn góður ég er of gömul fyrir svona , hvernig gátu þeir klúðrað þessum dauðafærum? og vítum ekki eitt nei nei heldur 2Confused
"Good old Arsenal, we're proud to say that name. While we sing this song they will win the game"
"Ég er stolt Arsenal kona"
"Good old Arsenal, we're proud to say that name. While we sing this song they will win the game"
"Ég er stolt Arsenal kona"

mbl.is Arsene Wenger: Frábær frammistaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband