Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
Fyrigefið
30.12.2007 | 11:35
En hvaða heilvita fólki dettur í hug að fara í jöklaferð þegar veðurspáin er eins og hún er búin að vera síðustu daga? , það er ekki eins og þessu veðri hafi ekki verið spáð? langar því að leggja líf sitt svo og ég tali nú ekki um líf björgunarsveitarmanna í hættu?
PS. MIG VANTAR UXAHALASÚPU! ER EINHVER HÉR ÚTI SEM VEIT HVAR HÚN FÆST EÐA HVORT HÚN FÆST EÐA LUMAR Á PAKKA AF ÞESSU Í SKÁPNUM HJÁ SÉR ??
Unnið við erfiðar aðstæður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Alveg að verða búið og SOS
29.12.2007 | 15:00
Jæja þá er þetta ár alveg að verða búið og 2008 að taka við , það þýðir 2 ár í 50 árin :P
Sundafrúin er búin að hafa það gott yfir jólin mikið borðað og afslöppun í hámarki ( á einhver baðvog með áfallahjálp áð lána mér )
tók mér frí milli jóla og nýjárs og mæti svo fersk á nýju ári í Gunnubúð
Þið sem kaupið flugelda, munið að kaupa hjá Hjálparsveitum eða björgunarsveitum því það eru hetjur landsins á ferð við vitum aldrei hvenær við þufum á hjálp þeirra að halda og þetta er allt í sjálfboðavinnu
varist gráðugar eftirlíkingar
PS. MIG VANTAR UXAHALASÚPU! ER EINHVER HÉR ÚTI SEMVEIT HVAR HÚN FÆST EÐA HVORR HÚN FÆST EÐA LUMAR Á PAKKA AF ÞESSU Í SKÁPNUM HJÁ SÉR ??
Bloggar | Breytt 30.12.2007 kl. 08:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Kertasníkir
24.12.2007 | 01:11
Þrettándi var Kertasníkir, -
þá var tíðin köld,
ef ekki kom hann síðastur
á aðfangadagskvöld.
Hann elti litlu börnin,
sem brostu glöð og fín,
og trítluðu um bæinn
með tólgarkertin sín.
(Jóhannes úr Kötlum)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Gleðileg jól
23.12.2007 | 09:54
Ég óska öllum Gleðilegra Jóla árs og friðar!
Vrolijk Kerstfeest en een Gelukkig Nieuwjaar!
or Zalig Kerstfeast
Merry Christmas and happy new year
Gledhilig jol og eydnurikt nyggjar
Hyvaa joulua
Bon Noel
God Jul and och Ett Gott Nytt År
Feliz Navidad
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ketkrókur
23.12.2007 | 00:23
Ketkrókur, sá tólfti,
kunni á ýmsu lag.
- Hann þrammaði í sveitina
á Þorláksmessudag.
Hann krækti sér í tutlu,
þegar kostur var á.
En stundum reyndist stuttur
stauturinn hans þá.
(Jóhannes úr Kötlum)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Gáttaþefur
22.12.2007 | 01:48
Ellefti var Gáttaþefur -
aldrei fékk sá kvef,
og hafði þó svo hlálegt
og heljarstórt nef.
Hann ilm af laufabrauði
upp á heiðar fann,
og léttur, eins og reykur,
á lyktina rann.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Gluggagægir
21.12.2007 | 08:21
Tíundi var Gluggagægir,
grályndur mann,
sem laumaðist á skjáinn
og leit inn um hann.
Ef eitthvað var þar inni
álitlegt að sjá,
hann oftast nær seinna
í það reyndi að ná.
( Jóhannes úr Kötlum)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bjúgnakrækir
20.12.2007 | 07:45
Níundi var Bjúgnakrækir,
brögðóttur og snar.
Hann hentist upp í rjáfrin
og hnuplaði þar.
Á eldhúsbita sat hann
í sóti og reyk
og át þar hangið bjúga
, sem engan sveik.
( Jóhannes úr Kötlum)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skyrgámur
19.12.2007 | 08:37
Skyrjarmur, sá áttundi,
var skelfilegt naut.
Hann hlemminn on af sánum með hnefanum braut.
Svo hámaði hann í sig og yfir matnum gein,
uns stóð hann á blístri og stundi og hrein.
( Jóhannes úr Kötlum)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hurðaskellir
18.12.2007 | 08:40
Sjöundi var Hurðaskellir, -
sá var nokkuð klúr,
ef fólkið vildi í rökkrinu fá sér vænan dúr.
Hann var ekki sérlega hnugginn yfir því,
þó harkalega marraði hjörunum í.
/ Jóhannes úr Kötlum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)