Fjölskylduhátíð?

Að sögn lögreglu var mikið um tilkynningar um slagsmál í gærkvöldi og nótt en ekki liggur fyrir hversu margir eru á" fjölskylduhátíðinni"

 Ég veit ekki með ykkar fjölskyldur en á fjölskyldusamkomum sem ég fer á tíðkast ekki slagsmál ,óhófleg drykkja og eiturlyfja notkun , hvenær ætla aðstandendur þessara útihátíða að fara að kalla þetta réttum nöfnum?

 


mbl.is 12 fíkniefnamál á Írskum dögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Saumakonan

Forðast yfirleitt þessar "fjölskylduhátíðir" eins og heitann eldinn!!!!  Það er ekki verandi með börn þar!!  Má ég þá frekar biðja um rólegan sumarbústað eða bara sófann heima hjá mér!!

Saumakonan, 8.7.2007 kl. 10:15

2 Smámynd: Einar Indriðason

Semsagt, fjölskylduhátíð í sófanum hjá Saumakonunni!

Einar Indriðason, 8.7.2007 kl. 10:30

3 identicon

Írskir dagar/færeyskir dagar/danskir dagar/ og og og og og og meira til eru orðnar hátíðar vesalingana, fíkniefnaneytenda og seljenda, það er bara bláköld staðreynd sem þarf að horfast í augu við, sagan endurtekur sig ár eftir ár, þó svokölluð "löggæsla" sé aukinn um 50% þá er árið í ár ekkert skárra en í fyrra á skaganum, ef ég fer á svona "fjölskylduhátíð" þá fer ég á lítt auglýsta hátíð sem haldin er 1x á ári í sveit konunnar, ekkert nema ekta gaman þar, enda fjölskyldufólk sem er þar

Beggi (IP-tala skráð) 8.7.2007 kl. 10:38

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er sammál saumakonuni  Forðast Fjölskylduhátíðir  nema danska daga þar er allt í góðu.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.7.2007 kl. 16:52

5 identicon

Þessi fjölskylduhátíð hefur farið mjög vel fram og heppnast með eindæmum vel. En eins og þið eflaust vitið öll, þá eru alltaf einhverjir svartir sauðir inn á milli sem skemma fyrir hinum! Hvort sem það eru írskir dagar, danskir dagar eða hvað þetta nú heitir allt saman! Þessir svörtu sauðir sem voru að skemma fyrir þessa helgina var ekki fólk sem var að taka þátt í hátíðarhöldunum hér á Skaga, heldur fólk sem hélt eingöngu til á tjaldstæðunum hér í bæ!

Held að foreldrar ættu að líta sér nær og banna börnum/unglingum sínum að fara á fjölskylduhátíðir til þess eins að skemma fyrir fjölskyldunum sem eru að hafa gaman! Það voru dæmi þess að foreldrar unglinga af höfuðborgarsvæðinu komu hér tjölduðu fyrir unglinginn og brunuðu svo sjálf aftur suður og skildu krakkana eftir!

Ása (IP-tala skráð) 8.7.2007 kl. 18:01

6 identicon

Ef þið eruð að fara dæma Írska daga útaf þessari frétt þá er það bara rugl.

Það var rosalega skemmtileg stemning á daginn. Fjölskyldur með börnin sín, gaman gaman. En tjaldstæðið var aðalstaðurinn þar sem allt gerðist. Ekki var mikið um riskingar annarstaðar hér á Skaganum.

Og vá hvað þetta var frábær helgi :) Sérstaklega á tjaldstæðinu hehe

Bjark1 (IP-tala skráð) 8.7.2007 kl. 18:48

7 Smámynd: Ester Júlía

Vondar fréttir eru mun söluvænni en góðar fréttir.  En ég hef svo sem verið á "fjölskylduskemmtun" sem fór úr böndunum - algjörlega!  

Ester Júlía, 11.7.2007 kl. 22:00

8 Smámynd: Saumakonan

KLUKK!!

Saumakonan, 13.7.2007 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband