Þar fór lýðræðið fyrir lítið
22.5.2007 | 21:25
Karlrembur landsins sameinast og sjálfstæðisflokkurinn tekur ekki mark á kjósendum , þeir treysta ekki BB
ég er ansi smeyk um að sú litla bjartsýni sem ég hafði um þessa stjórn sé fokinn út um gluggann
Guðlaugur Þór verður heilbrigðisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vá hvað það hefði algjörlega þurft að stokka upp í þessum sjálfstæðisráðherralista.. sátt með Guðlaug (enda Borgnesingur) en hefði viljað sjá Guðfinnu rektor þarna inni og náttúrulega helst í menntamálaráðuneytinu!
Hallbera Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.