Færsluflokkur: Bloggar
Febrúar
13.2.2007 | 22:22
Er einn leiðinlegasti mánuður ársins þó að ég og dæturnar eigi afmæli þá
*BH er langdregin og handfötluð
*EL er lögbrjótur
*Sigursteinn er með 4 einkaritara
* Ég er gömul fyrst ég fer á Ask að borða, það er bara "eldra" fók þar ?
*Ármann láttu fólkið mitt kjurt!
þetta var smá einkahúmor í boði Gunnu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Birgjar og hækkanir
6.2.2007 | 16:03
Að undanförnu hafa bæði heildsalar og innlendir framleiðendur sem selja vörur sínar til matvöruverslana hækkað verð. Neytendasamtökin hafa ekki möguleika til að rannsaka nánar þessar hækkanir. En þar sem nú eru viðkvæmir tímar með tilliti til að samþykktar aðgerðir til að lækka verð á matvælum taka gildi 1. mars nk. hafa Neytendasamtökin tekið saman lista yfir þær hækkanir sem sem tekið hafa gildi síðan 1. desember sl. Þetta er ekki síst gert til að neytendur geti betur áttað sig á hvað er að gerast í matvöruversluninni.
Um leið hvetja Neytendasamtökin framleiðendur sem seljendur að halda aftur af sér hvað varðar verðhækkanir. Jafnframt munu Neytendasamtökin með mikilli ánægju taka þau fyrirtæki út af þessum lista ef þau draga til baka hækkanir sínar, hvort sem þær hafa tekið gildi nú þegar eða eru væntanlegar. Einnig hvetja samtökin heildsala og innlenda framleiðendur sem ekki hækka verð hjá sér nú að tilkynna um það til Neytendasamtakanna. Samtökin munu jafnframt bæta við þennan lista berist þeim upplýsingar um fleiri hækkanir.
Í töflu hér fyrir neðan má sjá hvaða heildsalar/framleiðendur hafa hækkað verð á vörum sínum að undanförnu. Þar kemur fram hvaða vörur þeir selja, auk verðhækkana á þeim (ýmist er um meðalhækkun að ræða eða hækkun á ákveðnu bili). Einnig hvenær verðhækkanirnar tóku/taka gildi og loks hvaða skýringar eru gefnar á hækkunum
Nafn birgja | Vörur sem viðkomandi selur | Hækkun1) | Hvenær tók/tekur hækkun gildi | Ástæður sem gefnar eru fyrir hækkun | |||
Ásbjörn Ólafsson | Knorr, Prins Póló, Maizena, Sultur frá Den gamle fabrik og fleira. | 4% | 15. jan. | Gengisbreytingar. | |||
Beiersdorf | Nivea vörur. | 0-3,9% | 1. jan. | Hækkun á aðföngum, vísitölubreytingar og gengisþróun. | |||
Bergdal | Vörur frá Bonduelle, Heinz bakaðar baunir, Sun Maid, Holger. | 3-5% | 1. jan. | Erlendar verðhækkanir. | |||
BéBé | Hreinlætisvörur frá Frigg, Mjöll og fleirum. | 3-12% | 18. des. | Ekki hækkað í 18 mánuði. Hækkanir á aðföngum og innfluttum vörum. | |||
Biobú | Lífræn jógurt | 2% | 1. feb. | Aukinn launakostnaður og hækkanir á umbúðum. | |||
Danól | Blue Dragon núðlur, Pickwick te, Weetabix, sælgæti frá Nestlé, Hatting og Daloon vörur. | 3-5% | Í byrjun janúar | Erlendar kostnaðarhækkanir. Í flestum tilvikum hækkar verð ekki frá Danól. | |||
Freyja | Sælgæti | 5% | 1. feb. | Verðhækkun á hráefni og umbúðum. | |||
Glóbus | El´Vital snyrtivörur, vörur frá Excellence og Casting | 4-5% | 11. jan. | Erlendar verðhækkanir. | |||
Góa Linda | Sælgæti. | 6-10,7% | 15. jan. | Ekki hækkað síðan 15. apríl 2005. | |||
Halldór Jónsson | Wella snyrtivörur | 3-5% | 29. jan. | Gengisbreytingar, erlendar og innlendar kostnaðarhækkanir. | |||
Iðnmark | Stjörnupopp og ostapopp | 7,5% | 1. feb. | Hækkun á innlendum og erlendum aðföngum (hráefni og umbúðir). | |||
Íslensk Ameríska | Ýmsar tegundir af kexi frá Frón. | 5,29% | 1. jan. | Launahækkanir, verðhækkun á hráefni. | |||
Íslensk Ameríska | Ýmsar tegundir af kexi frá Kexverksmiðjunni. | 6,14% | 1. jan. | Launahækkanir, verðhækkun á hráefni, flutningskostnaður. | |||
Íslensk Ameríska | Vörur frá Ora. | 4,17% | 1. jan. | Launahækkanir, hækkun á hráefni og umbúðum. | |||
K.K. Karlsson | Sacla, tómatvörur, Celestial te, Wasa, Johnson, Ritter auk fleiri mat- og hreinlætisvara. | 0-4,5% | 1. feb. | Erlendar hækkanir, aukinn flutningskostnaður og gengisbreytingar. Í flestum tilvikum hækkar verð ekki. | |||
Kaffitár | Kaffi | 5% | 18.jan. | ||||
Katla | Púðursykur, bökunardropar, salt, flórsykur, kartöflumjöl og fleira. | 4,9% | 1. feb. | Erlendar verðhækkanir auk hækkan innanlands. | |||
Kjarnafæði | Kjöt og unnar kjötvörur | 2,5% | 2. Jan. | Kostnaðarhækkanir | |||
Kjarnavörur | Sultur, grautar, smjörlíki | 5% | 15. jan. | Verðhækkanir á hráefni, umbúðum og fluttningum, auk launahækkana. | |||
Kjörís | Ís og íssósur | 3-4% | 15. feb. | Verðhækkanir á hráefni, launahækkanir og gengisbreytingar. | |||
Kólus, lakkrísgerð | Sælgæti | 8,3% | 1. feb. | ||||
Lýsi | Lýsi, lýsispillur og fleiri heilsubótarvörur. | 8% | 1. des. | Hefur ekki hækkað síðan 1. okt. 2003. Á síðasta ári hækkaði lifrarverð um 33%. | |||
Myllan | Brauð og kökur. | 5,8% | 1. des. | Launahækkanir, hækkun á hráefni og flutningskostnaði. | |||
Nathan & Olsen | Sykurvörur frá Dansukker, Axa morgunmatur, Isio olíur, Philsbury hveiti, vörur frá Hagver, Libbys tómatsósa, Betty crocker bökunarvörur, Dove snyrtivörur, Lux sápur og fleira. | 3,5% | 1. des.2) | Gengisbreytingar. | |||
Nói Síríus | Sælgæti frá Nóa Síríus | 5-9% | 15. jan. | Launahækkanir, hækkun á hráefni og umbúðum. | |||
Nói Síríus | Kelloggs morgunverðarkorn | 3,6% | 15. jan. | Gengisbreytingar, erlendar verðhækkanir. | |||
Nói Síríus | Cadbury's sælgæti | 4,5% | 15. jan. | Gengisbreytingar, erlendar verðhækkanir. | |||
O. Johnson og Kaaber | Mömmu vörur,vörur frá Ainsley, Del Monte, Duc d´O, Franko, Griesson, Kim, Kiwi, Melroses, LF&H, Melitta, Pågen, Librese, Libero, Edet, Supreme salt, T&L sykurvörur, Lyle´s, Vilko. Braga kaffi, Rúbín kaffi, Ríó kaffi auk fleiri vara. | 4,3% | 11.jan | Gengisbreytingar, annar kostnaðarauki. | |||
Papco | Klósettpappír, eldhúsrúllur. | 6,2% | 12. jan. | Hækkun á hráefnisverði. | |||
Plastprent | Plastvörur og umbúðir | 5-7% | 1. feb. | Launahækkanir, aukin flutningskostnaður auk annarra innlendra hækkana. | |||
Síld og fiskur (Ali) | Kjöt og unnar kjötvörur | 5-6% | 1. feb. | Aukin launa- og umbúðakostnaður | |||
Sláturfélag Suðurlands | Unnar kjötvörur, sinnep. | 3-5% | 22. jan. | ||||
Sláturfélag Suðurlands | McCormick krydd (pipar og piparblöndur), Barilla | 3-9,7% | 15. - 31. jan. | Erlendar kostnaðarhækkanir (mikil hækkun á heimsmarkaðsverði á pipar). | |||
Sól | Ávaxtasafar | 7,2% | 1. jan. | Hækkun á heimsmarkaði á hráefnum. | |||
Vífilfell | Gosdrykkir, ávaxtadrykkir, léttöl, kolsýrt vatn, áfengur bjór | 4,6% | 20. jan. | Hækkun á hráefni og umbúðum, launahækkanir. | |||
Ölgerðin Egill Skallagrímsson | Gosdrykkir, ávaxtadrykkir, snakk og sósur | 4,9% | 1. jan. | Launahækkanir, verðbólga, verðhækkun á aðföngum. |
Athugasemdir:
1) Ýmist gefa birgjar upp hækkun sem meðalhækkun eða hækkun sem er á ákveðnu bili.
2) Hækkanir á bökunarvörum tóku gildi 1. janúar sl.
Bloggar | Breytt 11.2.2007 kl. 10:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17 ára !!
2.2.2007 | 07:58
Það var í dag 2 febrúar fyrir ákkúrat 17 árum að ég afrekaði það að fæða 2 frískar stúlkur í heiminn á sjúkrahúsi Í Värnamo Svíþjóð , það standa 2 setningar upp úr frá þeim degi , annað var þegar komið var inn í fæðingarherbergið þar sem fæðing var að hefjast og spurt hvort tveir sjúkaraflutningsmenn mættu vera viðstaddir fæðingurna? þar sem þeir hefðu aldrei séð tvíbura fæðingu , Þá svaraði Gunna háum rómi "NEI !! þeri geta sko búið til sína eigin tvíbura !!" Sú síðari var þegar Regína var fædd og doktorinn ætlaði að snúa Önnu sem var sitjandi, þá kom þessi fræga setnng frá annari ljósmóðurinni"doktor doktor en fot" og ég sagði upphátt "gat skeð krakki með eina löpp "en út kom hún með fætur á undan , tel ég það mitt mesta afrek í lífini að eignast þær tvær . Þessar gelgjur eru sem sagt 17 ára í dag og , komnar með bílpróf og búnar að kaupa sér bíl , sem ég nota bene borga! ekki þær sjá alfarið um það sjálfar
Til hamingju elskurnar
ps en ég er bara 30 sko
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hæstiréttur styttir dóm yfir kynferðisglæpamanni????????
1.2.2007 | 22:54
þau orð sem þutu um minn furðu lostna heila þegar ég las þetta eru ekki prent hæf! hvers konar bananalýðveldi búum við í? hvaða dómara dettur þetta í hug á hann/hún dætur eða syni? ###$%&&///($%$&$&$&/$&$&$&
svo mæli ég með að allir lesi þessa færslu og skrifi hæstarétti bréf
Hæstiréttur styttir dóm yfir kynferðisglæpamanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 2.2.2007 kl. 18:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
How to clean the house
1.2.2007 | 21:47
2. Name it "Housework."
3. Send it to the RECYCLE BIN.
4. Empty the RECYCLE BIN.
5. Your PC will ask you, "Are you sure you want
to delete Housework permanently?"
6. Calmly answer, "Yes," and press mouse button firmly......
7. Feel better?
Works for me!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tap fyrir dönum
30.1.2007 | 22:49
Svona fór þetta þá en ég er stolt af íslenska landsliðinu ,þeir sýndu að eigum eitt af 8 bestu landsliðum í heimi ! , hvar voru svíar ? svo er bara að láta Baug eða Kb banka kaupa danska landsliðið , eða eiga þeir það kanski nú þegar? ef svo er töpðuðum við ekki neitt ef ekki segjum við bara upp stjórnálasambandi við dani
hér er svo mynd sen sænski fuglasöngs geimfarinn tók af íslandi úti í geimnum ef vel er að gáð sést ég vinka úr Gunnubúð
Bloggar | Breytt 31.1.2007 kl. 08:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Samkeppniseftirlitið er að skoða matvörumarkaðinn
27.1.2007 | 10:28
það þar nú lítið að ath , matvörur hafa hækkað !! karfan mín í Bónus hefur hækkðu um 3-4 þ frá miðjum november , kaupi alltaf það sama næstum því, og verð mjög vör við þetta þannig að þegar lækkanir koma í mars stöndum við í sömu sporum og þgar þessi lækkun var ákveðin
Samkeppniseftirlitið er að skoða matvörumarkaðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 28.1.2007 kl. 01:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Er fólk fífl?
20.1.2007 | 13:32
Nú ætlar hin "göfuga" ríkistjórn vor að lækka matarskatta 1 mars, Hipp hipp húrrra? Málið er einfalt við munum ekki finna neitt fyrir þessum svo kölluðu lækkunum !!því verslanir og birgjar keppas nú við að hækka allt , ég verlsa mikið í Bónus og venjuleg matarkarfa hefur hækkað um 2-3 þ krónur síðan í byrjun desember þetta er það lúalegasta kosninga brall sem um getur
en fólk kýs þetta aftur og aftur og tuðar svo um hvað allt sé glatað á Íslandi! þetta er ein og með laun og kjör , það eru gerðr kjarasamningar og fólki býðs að kjósa um þá , kosninga þáttaka er oftast mjög léleg ca 15-20 % svo er þetta samþykkt og allir voða happy þar til launin koma þá er vælt um hve lélegir þessir samningar voru , bíddu af hverju kaustu þá ekki á móti? ekki koma og væla þegar allt er yfirstaðið gerðu þitt til að hafa áhrif
ps dæturnar náðu bóklega bílprófinu í fyrstu tilraun ,eru ekki allir örugglega með bílana sína í kasko?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Halla gefur kost á sér í formannskjöri KSÍ
18.1.2007 | 21:57
Ég styð Höllu Gunnarsdóttir heilshugar í þessu framboði ,það er komin tími á að þetta karlaveldi þarna hjá KSI fái smá leiðsögn , hún nær kanski ekki kjöri en þetta framboð vekur þessa karla kanski af karlrembudvala sínum og er skref í þá átt að kvennaboltanum sé veitt sama athygli og fjármagn og kvennaboltinn
Fótbolti er fyrir alla ekki bara kalla
Halla gefur kost á sér í formannskjöri KSÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 20.1.2007 kl. 13:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ótrúleg en satt
17.1.2007 | 19:10
Til umhugsunar Ég er öflugri en allir herir heimsins - samanlagðir. Ég hef tortímt fleiri mönnum en heimstyrjaldirnar. Ég hef orsakað milljónir slysa og lagt í rúst fleiri heimili en öll flóð, stormar og fellibyljir samanlagt. Ég er slyngnasti þjófur í heimi, ég stel þúsundum milljarða á hverju ári. Ég finn fórnarlömb meðal ríkra sem fátækra, ungra sem gamalla, sterkra sem veikra. Ég birtist í slíkri ógnarmynd, að ég varpa skugga á sérhverja atvinnugrein. Ég er þrotlaus, lævís og óútreiknanlegur. Ég er allsstaðar, á heimilum, á götum, í verksmiðjunni, á skrifstofunni, á hafinu og í loftinu. Ég orsaka sjúkdóma, fátækt og dauða.Ég gef ekkert og tek allt.Ég er versti óvinur þinn. Ég er ALKOHOL !
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)