17 ára !!

Það var í dag 2 febrúar fyrir ákkúrat 17 árum að ég afrekaði það að fæða 2 frískar stúlkur í heiminn á sjúkrahúsi Í Värnamo Svíþjóð , það standa 2 setningar upp úr frá þeim degi , annað var þegar komið var inn í fæðingarherbergið þar sem fæðing var að hefjast og spurt hvort tveir sjúkaraflutningsmenn mættu vera viðstaddir fæðingurna? þar sem þeir hefðu aldrei séð tvíbura fæðingu , Þá svaraði Gunna háum rómi "NEI !! þeri geta sko búið til sína eigin tvíbura !!" Sú síðari var þegar Regína var fædd og doktorinn ætlaði að snúa Önnu sem var sitjandi, þá kom þessi fræga setnng frá annari ljósmóðurinni"doktor doktor en fot" og ég sagði upphátt "gat skeð krakki með eina löpp "en út kom hún með fætur á undan , tel ég það mitt mesta afrek í lífini að eignast þær tvær . Þessar gelgjur eru sem sagt 17 ára í dag og , komnar með bílpróf og búnar að kaupa sér bíl , sem ég nota bene borga! ekki þær sjá alfarið um það sjálfar

Til hamingju elskurnar

 aygo_nyir_bg

ps en ég er bara 30 sko Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Gunna mín.. þú ert "alveg þrítug!" þú veist að í augum 17 ára stelpna er það "ógeðslega gamalt"

Hallbera Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 10:54

2 Smámynd: Gunna-Polly

ákkúrat

Gunna-Polly, 2.2.2007 kl. 12:21

3 identicon

Til hamingju með daginn :)

Gerða (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 22:39

4 identicon

Jæja beygla með rúsínum.. ég kíkti á myndirnar og ég er ekki frá því að ég sé hrifnari af þínum myndum en Bjarneyjar... allavega virka ég meira vakandi og með nokkuð góða meðvitund á þínum...

Hallbera Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2007 kl. 23:59

5 identicon

Já til lukku með daginn. Auðvitað ertu bara rétt rúmlega fermd ennþá. Enginn sem heldur öðru fram.
Kv úr karlaathvarfinu....
Don Tidz

Tiddi (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 07:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband