Færsluflokkur: Bloggar

I am back

Jæja þá er maður kominn á klakann afturr , ferðin var í einu orði sagt ÆÐISLLEG! ég hafði ekki komið þarna í 13 ár en það var eins og ég hefði farið þaðan í gær , var farin að hugsa á sænsku strax á 2 degi :) Veðrið var frábært , maturinn ,vínið og allt bara meiri háttar , hápunktur ferðarinnar var suprise pary sem var hadið  fyrir mig , gamlir  vinnufélagar sem ég hafði ekki hitt í 15-20 ár lögðu á sig mislöng ferðalög frá hinum ýmsu stöðum Svíþjóðar og það var víst búið að plana þetta lengi og ég vissi ekki neitt :þær mættu með gamlar myndir og það var mikið hlegið og skrafað frábært kvöld í alla staði .en nú er hversdagsleikinn tekinn við aftur og vinnan í Gunnubúð

behave

 

DSC03209

 

þessi bað að heilsa líka Wink

DSC03177

 

gamla húsið mitt

DSC03155

og þessi er fyrir Gerðu (kebab í Gautaborg)DSC03169 Wink

 


Thessi

Bidur ad heilsa

RTEmagicC_solen.gif


endurgreitt

eg er i Svithjod nuna  fae eg endurgreitt ef eg kem ekki heim aftur ?Wink
mbl.is Fór til Íslands og fékk endurgreitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

McLaren að koma til baka

Mínir menn að standa sig Smile
mbl.is Alonso með yfirburði í Sepang en Hamilton stelur senunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kvef i Sverige

Mer tokst ad utvega mer ekta svenskt kvef medan eg skodadi budir i Gautaborg sem er frabaer borg godur matur godur bjor og falleg borg , aetla ad na thessu ur mer i kvöld tha er påskfest her (paskaveisla) er med litil islensk paskaegg sem a ad setja vid hvern disk svo eiga sviarnir  ad lesa sina malshaetti og eg ad tyda , thad verdur skrautlegt :)

en ha en bra påsk

hälsningar från Sverige

easteregg_18_w800_1145086573

 


bloggad a svenskt lyklabord :)

Thad er sumar i Sverige , sat uti a verönd i morgun og bordadi morgunmat i sol og blidu, buin med sma af raudvininu , for a uppahaldspizzustadinn minn i kvöld (thau  mundu eftir mer tharCool ),  ,  thetta er eins og ad koma heim, samt hef eg ekki verid her i 14 ar. A morgun er thad ad skoda budirnarWhistling , fer til Gautaborgar a midvikudag

behave

 


Jæja

Þá er ég farin í 1/2 mánaðar fæðingarorlof (lesist húsmæðraorlof) til Sverige,veit nú ekki hvernig ég verð þegar ég kem heim því vinkona mín er búin að kaupa jafnmargar rauðvín og árin sem við höfum ekki sést  og eru þær 14 Wizard

verið þæg á meðanWhistling 

svergie_nytt


mikið

Hrikalega virðast þau eitthvað misheppnuð af náttúrunar hendi
mbl.is Myntslátta vegna sextugs afmælis Karls Bretaprins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Slysó

Dagurinn í gær var ekki góður í lífi Sundafrúar , dóttir mín meiddi sig á körfuboltaæfingu og þjálfarinn skipaði slysóferð , við vourm mættar þar kl 20:00 og komnar heim kl 01:55 það tók 20 mín að skoða hana röntgen mynda, úrskurða puttabrot og setja á umbúðir( komumst inn kl 00:30), hinn tíminn fór í að horfa á starfólk slysadeildar ráfa um með kaffibolla og segja brandara , halló ég veit að það er mikið að gera en hvað á fólk að halda þegar það sér starfsfólk út um allt sem virðist ekki vera að gera neitt , svo var ölllum sama þó þessi bið væri - yppti bara öxlum þegar spurt var hve löng bið væri ,"tja svona 2-3 tímar" sem enduðu í 6 tímum ,ég sem fyrrum heilbrigðisstarfsmaður hef fullan skilning á að það sé mikið að gera þarna en ég skora á stjórn spítalans og yfirvöld að gera eitthvað í þessu svo fárveikt og slasað fólk þurfi ekki að bíða tímunum saman eftir aðstoð ,aðstoð sem við eigum rétt á sem skattborgarar.það hlýtur að vera til skilvirkara kerfi , hvar eru allir þesir fræðingar geta þeir ekki fundið eitthvað sem virkar ?

 

ps vaknðaði svo með ælupest í morgun ( sem virðist yfirstaðin núna ) er nefnilega að fara út á laugardagsmorgun og má ekki vera að því að vera veik !!

amen!!

 

doktor%20szett%201990


Vertu hjartanlega velkomin

en vonandi tókstu með þér kuldagallann

FISKAR 19. febrúar - 20. mars
Fæstir myndu giska á að þú fylgdir nytjastefnu í laumi. Þú þarft þó nytsamlegri hluti í vinnunni. Farðu í gegnum óreiðuna á skrifborðinu þínu og spurðu þig hverju þú þarft á að halda.
*hóst*

mbl.is Lóan er komin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband