Hætt í Gunnubúð

Jæja þá er ég hætt í Gunnubúð eftir 9 ára starf og nýir og spennandi tímar framundan í nýrri Gunnubúð

Samstarfsmenn mínir í gömlu Gunnubúð slógu saman og færðu mér þetta æðsilega Dolce & Gabbana  úr og stelpurnar mínar í þjónustudeildinni bökuðu köku:)

takk öll:) mun sakna ykkar 

  n593350670_1351321_589.jpgn593350670_1351315_8862_681328.jpg

dolce


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

æðislega fallegt úr stórt knús.

Kristín Katla Árnadóttir, 24.9.2008 kl. 19:21

2 Smámynd: Dísa Dóra

Vá hvað þú verður mikil skvísa með nýja úrið

Dísa Dóra, 24.9.2008 kl. 21:08

3 Smámynd: Sverrir Einarsson

Hvað á þetta að þýða, ég er rétt búinn að ná hvar þessi "nýja" Gunnubúð er og þá bara piffft si sonna komin önnur og ný Gunnubúð......og örugglega ekki minna úr leið að fara þangað í kaffi (og láta sig dreyma).

til lukku með nýja vinnustaðinn og farðu varlega með þetta glingur, vonandi sprengdir þú ekki viktina á tertuátinu.

Sverrir Einarsson, 24.9.2008 kl. 22:29

4 Smámynd: Tína

Ég samgleðst þér svo hjartanlega Gunna mín. En ég held að þú eigir eftir að vera svakalega ánægð á nýja vinnustaðnum og það gerir sálinni bara gott að breyta til annað slagið.

Gangi þér hrikalega vel á nýja staðnum. Kíki þangað við fyrsta tækifæri.

Mundu svo að ég elska þig stelpa

Tína, 25.9.2008 kl. 07:32

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kvitt og knús á þig mín kæra.

Ásdís Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 19:04

6 identicon

Ekkert hissa að þú fáir þetta dýrindis úr, þær vilja bara vel (og að þú mæti á réttum tíma í nýju vinnuna)

Beggi (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 19:07

7 identicon

Varstu eitthvað óstundvís í gömlu vinnunni??  Nee... segi bara svona , frábærir vinnufélagar greinilega sem þú varst að yfirgefa.

 Heyrðu smá áminning frá mér... þegar þú keyrir útúr hringtorginu á leið í nýju Gunnubúðina, viltu gjöra svo vel að nota stefnuljós, varst næstum búin að keyra yfir (svínaðir fyrir) mig í morgun góða mín!!!!  Algjör óþarfi að ráðast svona á saklaust nývaknað fólk.

Katax2 (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 21:58

8 Smámynd: Gunna-Polly

ups ég sem gef alltaf stefnulj+os hef greeinilega ekki verið vöknuð heldur :skal passa mig næst :P

Gunna-Polly, 26.9.2008 kl. 22:07

9 identicon

Eins gott, annars þarf ég að fara að setja bílinn aftur í kaskó, en þá sendi ég þér reikninginn, fékkstu ekki annars fína launahækkun við að skipta um vinnu

Bíð spennt eftir að fara að spandera öllum sparnaðinum mínum *hóst* í nýju Gunnubúðinni, hvenær ætlið þið að opna?

Katax2 (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband