BLÁTT ÁFRAM

Þetta eru skilaboð til allra , það geta allir lent í þessu , börnin ykkar, baranbörn , vinir og vandamenn og
þanig að lesið þetta vel

FRÁ BLÁTT ÁFRAM.. samtökum.

Kæri vinur,
It is important to show children that not all adults are caught up in the conspiracy of silence!
Bið þig að senda þetta áfram á þinn vinahóp og spyrja hvort þau vilji hafa áhrif á hvort börn verði fyrir kynferðislegu ofbeldi á Íslandi ??

Eftir fyrstu auglýsingaherferð Blátt áfram, kom til mín kona með tárin í augunum og sagðist vilja þakka fyrir að hafa séð auglýsinguna í sjónvarpinu. Sat og horfði á með 11 ára gamalli dóttur sinni sem brotnaði saman og sagði frá kynferðislegu ofbeldi.

Önnur ung stúlka sagði frá og kom þá í ljós að sá maður var að beita margar ungar stúlkur kynferðislegu ofbeldi og fékk hann dóm í kjölfarið.

Þetta hefur áhrif !

1 af hverjum 5 stúlkum og 1 af hverjum 10 drengjum verða fyrir kynferðislgu ofbeldi fyrir 18 ára aldur(Hrefna Ólafsdóttir 2002)

Styrktartónleikar verða haldnir á fimmtudaginn til að safna fyrir birtingu á nýrri auglýsingaherferð, átakið „Verndarar barna“

Blátt áfram þarf á þinni hjálp að halda, komdu og hlustaðu á eina af þínum uppáhaldshljómsveitum og styrktu gott málefni.


Styrktartónleikar 8 maí 2008
Stórtónleikar á NASA

Styrktar tónleikar á NASA 8 maí 2008.

12 af bestu hljómsveitum landsins koma fram

Húsið opnar klukkan 19:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 20:00

Fram koma:

Nylon, Sálin hans Jóns míns, Ný Dönsk, Ljótu Hálfvitarnir, Buff, Á móti sól, Merzedes club, Rokksveit Rúnars Júlíussonar, Einar Ágúst, Brain Police, Sverrir Bergmann, Bermuda

Miðaverð er 2000 kr og rennur allur ágóðinn til Blátt áfram.

Safnað er fyrir nýrri auglýsingaherferð „Verndarar barna“

Miðasala á Rizzo Pizzería á Grensásveg !!

Blátt áfram þakkar fyrir þetta frábæra framtak!



Bestu kveðjur,
Sigríður Björnsdóttir
Blátt áfram!



Kringlunni4-6, 6. hæð, 103 Reykjavík
Sími GSM (mobile): 893-2929, Netfang (e-mail): sigga@blattafram.is
Heimasíða (homepage): www.blattafram.is Forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir þetta mín kæra.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.5.2008 kl. 11:23

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Takk fyrir að benda okkur á þetta mér finns þetta hræðilegt.

Kær kveðja..

Kristín Katla Árnadóttir, 7.5.2008 kl. 11:28

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta er óskiljanlega hræðilegt.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 13:24

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Takk fyrir mig elsku Gunna polly

Kristín Katla Árnadóttir, 16.5.2008 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband