Gleðilegt ár
1.1.2008 | 17:13
Nú árið er liðið í aldanna skaut,
og aldrei það kemur til baka,
nú gengin er séhver þess gleði og þraut,
það gjörvallt er runnið á eilíðar braut,
en minning þess víst skal þó vaka.
Ó, gef þú oss, Drottinn, enn gleðilegt ár
og góðar og blessaðar tíðir.
Gef himneska dögg gegnum harmanna tár,
gef himneskan frið fyrir Lausnarans sár
og eilífan unað um síðir
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.1.2008 kl. 19:25
Gleðilegt ár bæði í sundabrautarsjoppunni og eins í Gunnubúð.
Sverrir (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 09:21
Gleðilegt nýtt ár knús
Kristín Katla Árnadóttir, 4.1.2008 kl. 10:15
get sagt þér að Uxahalasúpan virðist ófáanleg hér um slóðir ! Ef mamma hefði ekki haft upp á herlegheitunum í ´Danmörk í sumar hefðu ekki orðið mikil jól hér ;)
bíbí (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.