Stekkjastaur
12.12.2007 | 08:51
Stekkjastaur kom fyrstur, stinnur eins og tré. Hann laumaðist í fjárhúsin og lék á bóndans fé. Hann vildi sjúga ærnar, -þá varð þeim ekki um sel, því greyið hafði staurfætur, - það gekk nú ekki vel. / Jóhannes úr Kötlum
Athugasemdir
Sú gamla greynilega komin í jólastuð
Gott að sjá lífsmark frá þér
Dísa Dóra, 12.12.2007 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.