I am back
18.4.2007 | 22:42
Jæja þá er maður kominn á klakann afturr , ferðin var í einu orði sagt ÆÐISLLEG! ég hafði ekki komið þarna í 13 ár en það var eins og ég hefði farið þaðan í gær , var farin að hugsa á sænsku strax á 2 degi :) Veðrið var frábært , maturinn ,vínið og allt bara meiri háttar , hápunktur ferðarinnar var suprise pary sem var hadið fyrir mig , gamlir vinnufélagar sem ég hafði ekki hitt í 15-20 ár lögðu á sig mislöng ferðalög frá hinum ýmsu stöðum Svíþjóðar og það var víst búið að plana þetta lengi og ég vissi ekki neitt :þær mættu með gamlar myndir og það var mikið hlegið og skrafað frábært kvöld í alla staði .en nú er hversdagsleikinn tekinn við aftur og vinnan í Gunnubúð
behave
þessi bað að heilsa líka
gamla húsið mitt
og þessi er fyrir Gerðu (kebab í Gautaborg)
Athugasemdir
Æðislegt fyrir þig... Venjulega er maður grafinn og gleymdur eftir mánuð, En þú ert greinilega svona frábær manneskja. Þú heppin að fá svona góða náðargáfu.
Frekar erfitt að vera félagsfælinn. Mér finnst allt í lagi að fá gesti, en að fara í heimsóknir er bara martröð. Hef alltaf verið svona.
Bestu kveðjur og velkomin heim
Fishandchips, 20.4.2007 kl. 21:54
Hefði nú haldið mig við Svergie, örugglega liðið betur þar, þessa fáu daga en þér hefur liðið í mörg ár...
Bara wild guess....
kv úr karlaathvarfinu
Tiddi (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 07:13
mig langar til Sverige!!!!!! Velkomin heim dúlla
Saumakonan, 22.4.2007 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.