Raus dagsins
28.2.2007 | 20:21
Nú hefur mikið verið ritað á verladarvefnum um ofbeldi lögreglunar , hvernig hugsað er um gamla fólkið, fatlaða öryrkja og fleira , málið er að þetta kýs fólk aftur og afturog skilur svo ekkert i því að hlutirnir séu eins og þeir eru
Við eigum að getað treyst lögreglunni ég á að geta treyst því að dætur mínar geti leitað til hennar ef eitthvað bjátar á , þetta traust er rofið núna því miður . það eru eflaust fullt af heiðarlegum lögreglumönnum að störfum út um allt land , sjá þeir ekki hvað er að gerast eða þora þeir ekki að sjá það?
það er eins með kjaramál það eru gerðir kjarasamningar sem á að kjósa um og það mætir engin að kjósa þannig að þeir eru samþykktir (auðvitað það kaus engin) svo kemur launaseðilinn og þá heyrist Djises þetta eru skítlaun, !!
Nú er mánuður þar til ég fer til systur minnar í Värnamo Sverige í 1/2 mánaðar húsmæðraorlof
Athugasemdir
Ég held að, þegar tveir deila eiga báðir nokkra sök. Eins og talað var um í Reykjavík síðdegis, á lögreglan oft í vandræðum vegna ölvaðs eða dópaðs fólks. Við þurfum alltaf að sjá báðar hliðar áður en við dæmum
ps. er ekki í löggunni
Fishandchips, 28.2.2007 kl. 20:33
ohh öfund öfund... langar líka til Sverige!!!!
Saumakonan, 28.2.2007 kl. 21:08
Mig langar bara eitthvað út
Gerða Kristjáns, 28.2.2007 kl. 22:30
Góða ferð í Svíaríki, njóttu
bara Maja..., 28.2.2007 kl. 23:08
ekki gleyma mér þú átt fleiri systur í svíþjóð hummmmmmm heheh knús knús
johanna steinunn (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 15:06
auðvitað gleymi ég þér ekki esskan en ég verð hjá Tobban :)
Gunna-Polly, 1.3.2007 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.