Hagmæltir vinnufélagar
28.2.2007 | 10:05
ég fékk aftur ljóð frá vinnufélag og vinkonu í dag
Sól skín mér ei í hjarta
þegar fólk er að kvarta
Því reyni ég úr að bæta
og reitt fólk að kæta
og betri heim við munum mæta
Elsku Gunna sæta
Ekki Gott er skjalamál
Betra er það bollamál
Betra er að skila auðu en að skila rauðu
elska þig Bjarney
þetta síðasta er kanski ekki alveg rétt þetta með rauðu enda segir amma að ég sé kommi
Athugasemdir
hehe flott ljóð Aldrei eru ort ljóð um mig.... ég fæ bara MAT!
Saumakonan, 28.2.2007 kl. 14:35
ég samdi það ekki enda aldrei talin hagmælt en að ráðum ömmu fer ég nú oftast
Gunna-Polly, 28.2.2007 kl. 19:05
sólin skín mér ekki heldur í hjarta.. við BJ erum oft svo svipaðar..
Hallbera Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 02:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.