Ótrúleg en satt
17.1.2007 | 19:10
Til umhugsunar Ég er öflugri en allir herir heimsins - samanlagđir. Ég hef tortímt fleiri mönnum en heimstyrjaldirnar. Ég hef orsakađ milljónir slysa og lagt í rúst fleiri heimili en öll flóđ, stormar og fellibyljir samanlagt. Ég er slyngnasti ţjófur í heimi, ég stel ţúsundum milljarđa á hverju ári. Ég finn fórnarlömb međal ríkra sem fátćkra, ungra sem gamalla, sterkra sem veikra. Ég birtist í slíkri ógnarmynd, ađ ég varpa skugga á sérhverja atvinnugrein. Ég er ţrotlaus, lćvís og óútreiknanlegur. Ég er allsstađar, á heimilum, á götum, í verksmiđjunni, á skrifstofunni, á hafinu og í loftinu. Ég orsaka sjúkdóma, fátćkt og dauđa.Ég gef ekkert og tek allt.Ég er versti óvinur ţinn. Ég er ALKOHOL !
Athugasemdir
jamm hann er lćvís...
frú heimsmeistari og félagar, 17.1.2007 kl. 22:53
Já Bakkus Konungur er flottur, kannski kominn tími til ađ valdamenn heimsins sameinuđust í barráttunni gegn Bakkusi, frekar en ađ stríđa hver viđ annan.....
Ekki líklegt, ţví miđur....
Einar Ben (IP-tala skráđ) 18.1.2007 kl. 22:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.