Kertasníkir

Þrettándi var Kertasníkir, -

þá var tíðin köld,

ef ekki kom hann síðastur

á aðfangadagskvöld.

Hann elti litlu börnin,

sem brostu glöð og fín,

og trítluðu um bæinn

með tólgarkertin sín.

(Jóhannes úr Kötlum)

 

kerta


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gerða Kristjáns

Gerða Kristjáns, 24.12.2007 kl. 11:16

2 identicon

Glædelig jul Gunna mín :)

Hallbera Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 12:08

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Knús.

Kristín Katla Árnadóttir, 27.12.2007 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband