Stúfur

 

Stúfur hét sá þriðji, stubburinn sá.

Hann krækti sér í pönnu, þegar kostur var á.

Hann hljóp með hana í burtu og hirti agnirnar,

sem brunnu stundum fastar við barminn hér og þar.

/ Jóhannes úr Kötlum)

 

 

stufur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband