Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
Jæja
30.3.2007 | 13:44
Þá er ég farin í 1/2 mánaðar fæðingarorlof (lesist húsmæðraorlof) til Sverige,veit nú ekki hvernig ég verð þegar ég kem heim því vinkona mín er búin að kaupa jafnmargar rauðvín og árin sem við höfum ekki sést og eru þær 14
verið þæg á meðan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
mikið
29.3.2007 | 21:34
Myntslátta vegna sextugs afmælis Karls Bretaprins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Slysó
28.3.2007 | 16:16
Dagurinn í gær var ekki góður í lífi Sundafrúar , dóttir mín meiddi sig á körfuboltaæfingu og þjálfarinn skipaði slysóferð , við vourm mættar þar kl 20:00 og komnar heim kl 01:55 það tók 20 mín að skoða hana röntgen mynda, úrskurða puttabrot og setja á umbúðir( komumst inn kl 00:30), hinn tíminn fór í að horfa á starfólk slysadeildar ráfa um með kaffibolla og segja brandara , halló ég veit að það er mikið að gera en hvað á fólk að halda þegar það sér starfsfólk út um allt sem virðist ekki vera að gera neitt , svo var ölllum sama þó þessi bið væri - yppti bara öxlum þegar spurt var hve löng bið væri ,"tja svona 2-3 tímar" sem enduðu í 6 tímum ,ég sem fyrrum heilbrigðisstarfsmaður hef fullan skilning á að það sé mikið að gera þarna en ég skora á stjórn spítalans og yfirvöld að gera eitthvað í þessu svo fárveikt og slasað fólk þurfi ekki að bíða tímunum saman eftir aðstoð ,aðstoð sem við eigum rétt á sem skattborgarar.það hlýtur að vera til skilvirkara kerfi , hvar eru allir þesir fræðingar geta þeir ekki fundið eitthvað sem virkar ?
ps vaknðaði svo með ælupest í morgun ( sem virðist yfirstaðin núna ) er nefnilega að fara út á laugardagsmorgun og má ekki vera að því að vera veik !!
amen!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Vertu hjartanlega velkomin
27.3.2007 | 08:52
en vonandi tókstu með þér kuldagallann
Fæstir myndu giska á að þú fylgdir nytjastefnu í laumi. Þú þarft þó nytsamlegri hluti í vinnunni. Farðu í gegnum óreiðuna á skrifborðinu þínu og spurðu þig hverju þú þarft á að halda.
Lóan er komin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sundafrúin skundaði á ársháhátíð Gunnubúðar
25.3.2007 | 03:14
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Raisin at the and of the dog
18.3.2007 | 10:34
The raisin at the end of the hot-dog = Rúsínan í pylsuendanum.
I measure one-pulled with it = Ég mæli eindregið með því.
Now there won't do any mitten-takes = Nú duga engin vettlingatök.
I come completely from mountains = Ég kem alveg af fjöllum.
Thank you for the warm words into my garden = Þakka þér fyrir hlý orð í
minn garð.
Everything goes on the back-legs = Það gengur allt á afturfótunum.
He's comepletely out driving = Hann er alveg úti að aka.
It lies in the eyes upstairs = Það liggur í augum uppi.
She gave me under the leg = Hún gaf mér undir fótinn.
He stood on the duck = Hann stóð á öndinni.
I teach in breast of him = Ég kenni í brjósti um hann.
On with the butter!!! = Áfram með smjörið
frost nei takk
vindstig,nei takk
metrar á sek, nei takk
snjór, nei takk
fönn, nei takk
mjöll,nei takk
kuldi, nei takk
skítakuldi,nei takk
slydda,nei takk
él,nei takk
slydduél, nei takk
éljagangur,nei takk
óveður,nei takk
fárviðri,nei takk
stormur, nei takk
vetrardekk, nei takk
frostlögur,nei takk
moka snjó nei takk
skafa bílrúður,nei takk
vettlingar,nei takk
úlpur,nei takk
Vetur vinsamlegast afþakkaður
Vor já takk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Dimmalimm
15.3.2007 | 10:49
Var detta bara inte en svensk Dimmalimm på Promenad i Stockholm?
ps vinsamlegast lesið þetta
Sænska svanakonan stöðvuð á götu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Þrjár sannanir fyrir því að Jesú var mexíkani eða kona?
11.3.2007 | 11:19
var að skoða gömul email og fann þetta
þrjár sannanir fyrir því að Jesú var Mexíkani
.Hann hét Jesú
.Hann talaði tvö tungumál
.Hann hafði aldrei frið fyrir yfirvöldum
Sömuleiðis eru líkur á því að Jesú hafi verið svertingi:
.Hann kallaði alla "bræður sína"
.Hann var hrifinn af gospel
.Hann fékk aldrei sanngjarna málsmeðferð hjá yfirvöldum
En það gæti líka vel verið að hann hefði verið Gyðingur:
.Hann fetaði í fótspor föður síns
.Hann bjó heima þangað til að hann var 33 ára
.Hann notaði olivuoliu
fjórar sannanir sem sýna sterklega að Jesú hefði vel getað verið ítalskur:
.Hann baðaði út höndunum þegar hann talaði
.Hann drakk vín með hverri máltíð
Hann var viss um að mamma sín væri hrein mey og
.mamma hans var viss um að hann væri Guð
Þrír möguleikar sem sýna að hann hefði getað verið frá Kaliforníu
.Hann lét aldrei klippa sig
.Hann gekk berfættur
Hann lagði grunn að nýrri trú
En það er þó mjög líklegt að hann hafi verið Íri
.Hann giftist aldrei
.Hann elskaði að vera úti í náttúrunni
. Hann var sífellt að segja sögur
EN....það líklegasta er að Jesú hafi verið KONA
.Hann var neyddur til að fæða fjölda manns án fyrirvara þótt ekki væri nokkur matur til!!
.Hann reyndi að að láta rödd sína heyrast meðal fjölda karla sem ekki föttuðu baun
.Þrátt fyrir að hann væri dáinn, varð hann að rísa upp aftur því
það var meira sem hann átti eftir að gera !!!!!!!!!!
.Þess vegna skaltu senda þetta til allra kvenna sem þræla og púla
og fá aldrei nokkra hvíld svo þær skilji að þær eru enn guðdómlegri en þær héldu
að lokum *Það er dýrt að lifa á þessari jörð, en það er innifalin ókeypis hringferð um sólina á hverju ári.
Bloggar | Breytt 12.3.2007 kl. 17:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Til umhugsunar
10.3.2007 | 11:48
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Ætli
8.3.2007 | 20:47
Frúin hafi verið með belti? þoli ekki svona heimsku
Úrillir ökumenn á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)