IKEA skápur

Sjómannskona fór í IKEA og keypti sér fataskáp í svefnherbergiđ, stuttu eftir ađ mađur hennar fór á sjóinn.
Skápurinn var ósamsettur og átti ađ vera auđveldur í uppsetningu.

Hún fór međ hann heim og byrjađi ađ púsla honum saman um morguninn.

Ţví var lokiđ um hádegiđ og var konan nokkuđ stolt af árangrinum.

Ţegar hún er ađ virđa fyrir sér skápinn, dettur hann allt í einu í sundur.
Ţetta ţykir konunni skrýtiđ og setur skápinn aftur saman.

Ţegar hún er búin ađ ţví keyrir strćtó framhjá og skápurinn hrynur enn.
Nú er henni allri lokiđ, svo hún bara fer í IKEA og kvartar en ţeir höfđu aldrei heyrt annađ eins og ákveđa ađ senda mann morguninn eftir til ţess ađ sjá ţetta.

IKEA-mađurinn kemur og setur saman skápinn, ţau bíđa eftir strćtó og ţegar hann keyrir framhjá, hrynur skápurinn.
Mađurinn er mjög hissa á ţessu og setur skápinn saman aftur og segir viđ konuna ađ hann verđi ađ fara inn í skápinn og sjá hvađ vćri ađ gerast, fer svo inn í skápinn og bíđur.

Ţá kemur eiginmađurinn óvćnt heim og fer inn í svefnherbergiđ til konu sinnar, sem starir á skápinn.
“Hvađ, ertu búin ađ kaupa skáp?”
Segir eiginmađurinn og opnar hann. Honum bregđur, ţegar hann sér manninn í skápnum og spyr hvern andskotann hann sé ađ gera ţarna?
“Ţú trúir ţví aldrei,” sagđi IKEA-mađurinn, “en ég er ađ bíđa eftir strćtó!

 

 ikea1.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hahahahaha ţessi er góđur

Jóna Á. Gísladóttir, 9.9.2008 kl. 22:02

2 Smámynd: Tína

Ţessi klikkar aldrei.

Luv ya

Tína, 10.9.2008 kl. 09:09

3 Smámynd: Dísa Dóra

hahahahahahahaha

Dísa Dóra, 10.9.2008 kl. 10:15

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Hahahahaha andskoti góđur ţessi

Kristín Katla Árnadóttir, 10.9.2008 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband