Blogg blog blogg blogg
11.1.2008 | 11:38
Ţjáist af Bloggleti
Á eyđieyju einni fjarri allri mannabyggđ (auđvitađ) strandađi skip en á skipinu var fólk samankomiđ af ólíkum ţjóđernum. En ţađ var ekki fyrr en mánuđi síđar sem greyiđ fólkiđ fannst og hafđi ţá ýmislegt á daga ţeirra drifiđ...
Strandaglóparnir voru:
2 ítalskir menn og ein ítölsk kona
2 franskir menn og ein frönsk kona
2 ţýskir menn og ein ţýsk kona
2 grískir menn og ein grísk kona
2 breskir menn og ein bresk kona
2 búlgarskir menn og ein búlgörsk kona
2 japanskir menn og ein japönsk kona
2 kínverskir menn og ein kínversk kona
2 bandarískir menn og ein bandarísk kona
2 írskir menn og ein írsk kona
2 íslenskir karlmenn og 1 íslensk kona
Mánuđi síđar á ţessari sömu eyju höfđu eftirfarandi atburđir átt sér stađ:
Annar Ítalinn drap hinn vegna ítölsku konunnar
Frönsku mennirnir og franska konan lifa í sátt og samlyndi
Ţjóđverjarnir hafa komiđ sér upp mjög stífu vikulegu fyrirkomulagi um ađ heimsćkja ţýsku konuna
Grikkirnir sofa hjá hverjum öđrum á međan gríska konan ţrífur og eldar handa ţeim
Bretarnir bíđa enn eftir ađ einhver kynni ţá fyrir ensku konunni
Búlgararnir horđu lengi á sjóndeildarhringinn og svo á búlgörsku konuna og stungu sér síđan til sunds
Japanirnir sendu símbréf til Tokýó og bíđa enn leiđbeininga
Kínverjarnir hafa komiđ upp apóteki, vínbúđ, veitingastađ og ţvottahúsi og kínverska konan er barnshafandi af völdum "ţeirra" ţví starfsmenn vantar
Bandaríkjamennirnir eru á barmi taugaáfalls ţví bandaríska konan kvartar í sífellu yfir líkamsvextinum sínum; yfir eđli konunnar; hvernig hún er fćr um ađ gera hvađeina sem ţeir geta; nauđsyn ţess ađ lifa fullnćgjandi lífi; jafnri skiptingu á heimilisverkum; hvernig sandurinn og pálmatréin valda ţví ađ hún virđist feitari; hvernig síđasti kćrastinn virti skođanir hennar og kom betur fram viđ hana en ţeir tveir; hve samband hennar viđ móđur sína verđur betra međ degi hverjum og ađ lokum hve skattarnir eru lágir og ađ ţađ skuli aldrei rigna
Írarnir tveir hafa skipt eyjunni í norđur og suđur og sett upp landamćri. Ţeir minnast ekki hvort til kynlífs hafi komiđ ţví ţađ er allt í móđu eftir fyrstu lítrana af kókosviskíinu. En ţeir eru sáttir ţví Bretarnir eru ekki ađ njóta sín.
Íslendingarnir eru orđnir stórskuldugir viđ verslanir og veitingahús Kínverjanna og brugghús Íranna. Íslenska konan er búin ađ sofa hjá ítölsku, frönsku og amerísku karlmönnunum á međan íslensku karlmennirnir eru búnir ađ reikna út ađ ţeir vćru fallegastir, sterkastir, gáfađastir og fjölmennastir miđađ viđ höfđatölu
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.1.2008 kl. 11:44
Ţú ert snillingur ljósiđ mitt.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.1.2008 kl. 11:49
Ásdís Sigurđardóttir, 11.1.2008 kl. 14:13
Jemm stóra skessa ţetta er ekki gefiđ međ samskiptin.
Ţú bara hringir ţegar ţú ert búin ađ finna út úr ţessu:-)
Svo bara tölum viđ krúttiđ.
Litla skessa
Skessa litla (IP-tala skráđ) 22.1.2008 kl. 00:21
Ţú ert frábćr.
Kristín Katla Árnadóttir, 24.1.2008 kl. 20:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.