Gluggagægir

Tíundi var Gluggagægir,

grályndur mann,

sem laumaðist á skjáinn

og leit inn um hann.

Ef eitthvað var þar inni

álitlegt að sjá,

hann oftast nær seinna

í það reyndi að ná.

( Jóhannes úr Kötlum)

 

glugga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband