Ótrúlegt en satt

Til umhugsunar
Ég er öflugri en allir herir heimsins - samanlagðir.
Ég hef tortímt fleiri mönnum en heimstyrjaldirnar.
Ég hef orsakað milljónir slysa og lagt í rúst fleiri heimili
en öll flóð, stormar og fellibyljir samanlagt.
Ég er slyngnasti þjófur í heimi, ég stel þúsundum milljarða á hverju ári.
Ég finn fórnarlömb meðal ríkra sem fátækra, ungra sem gamalla, sterkra sem veikra.
Ég birtist í slíkri ógnarmynd, að ég varpa skugga á sérhverja atvinnugrein.
Ég er þrotlaus, lævís og óútreiknanlegur.
Ég er allsstaðar, á heimilum, á götum, í verksmiðjunni, á skrifstofunni, á hafinu og í loftinu.
Ég orsaka sjúkdóma, fátækt og dauða.Ég gef ekkert og tek allt.Ég er versti óvinur þinn.
                                    Ég er ALKOHOL !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Það mikið til í þessu sem þú ert að segja. Já þetta er til umhugsunar. Það svo sannarlega rétt hjá þér.

Kristín Katla Árnadóttir, 19.8.2007 kl. 17:25

2 identicon

Neeei, þetta er ekki versti óvinur minn... þetta er besti vinur minn

og Gunna mín ég hlakka til að hitta ykkur bæði saman á Kick-offinu næstu helgi!

Hallbera Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 17:37

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta er besti óvinur minn líka... þar til eitthvað skeður.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.8.2007 kl. 18:03

4 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Viltu kíkja á mitt blogg og hjálpa til (aftur) ?? Please!!

Heiða B. Heiðars, 23.8.2007 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband