Til umhugsunar
Ég er öflugri en allir herir heimsins - samanlagđir.
Ég hef tortímt fleiri mönnum en heimstyrjaldirnar.
Ég hef orsakađ milljónir slysa og lagt í rúst fleiri heimili
en öll flóđ, stormar og fellibyljir samanlagt.
Ég er slyngnasti ţjófur í heimi, ég stel ţúsundum milljarđa á hverju ári.
Ég finn fórnarlömb međal ríkra sem fátćkra, ungra sem gamalla, sterkra sem veikra.
Ég birtist í slíkri ógnarmynd, ađ ég varpa skugga á sérhverja atvinnugrein.
Ég er ţrotlaus, lćvís og óútreiknanlegur.
Ég er allsstađar, á heimilum, á götum, í verksmiđjunni, á skrifstofunni, á hafinu og í loftinu.
Ég orsaka sjúkdóma, fátćkt og dauđa.Ég gef ekkert og tek allt.Ég er versti óvinur ţinn.
Ég er ALKOHOL !
Athugasemdir
Ţađ mikiđ til í ţessu sem ţú ert ađ segja. Já ţetta er til umhugsunar. Ţađ svo sannarlega rétt hjá ţér.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.8.2007 kl. 17:25
Neeei, ţetta er ekki versti óvinur minn... ţetta er besti vinur minn
og Gunna mín ég hlakka til ađ hitta ykkur bćđi saman á Kick-offinu nćstu helgi!
Hallbera Eiríksdóttir (IP-tala skráđ) 19.8.2007 kl. 17:37
Ţetta er besti óvinur minn líka... ţar til eitthvađ skeđur.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.8.2007 kl. 18:03
Viltu kíkja á mitt blogg og hjálpa til (aftur) ?? Please!!
Heiđa B. Heiđars, 23.8.2007 kl. 20:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.