Bloggvinir
Tenglar
Bland í poka
- Nýja Gunnubúð
- gamla Gunnubúð
- Gamla bloggið mitt
- Matur
- Myndir myndir af hinu og þessu
Fótbolti
- Þróttur
- Köttarar flottasti stuðningsmannaklúbburinn
- Arsenal
- Meiri fótbolti
- Breiðablik
Fólk sem rausar
Færsluflokkar
Dimmalimm
15.3.2007 | 10:49
Var detta bara inte en svensk Dimmalimm på Promenad i Stockholm?
ps vinsamlegast lesið þetta
Sænska svanakonan stöðvuð á götu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
340 dagar til jóla
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég mátti til að lesa síðuna þína þegar ég sá notendanafnið þitt, langaði svo að vita hvort þú værir með pollyönnu syndromið og skrifaðir bara jákvætt og um góða hluti, en skrifin sem ég las eru frekar svona down to earth, en þú ert eftirtektarsöm á sniðuga hluti. Þetta með Jesú, mér finnst það nokkuð gott.
Svo verð ég að segja þér að ég er ARSENALLI og hef verið síðan 1970
Ásdís Sigurðardóttir, 15.3.2007 kl. 23:43
Ásdís auðvitað reyni ég að sjá það jákvæða í lífinu en eins og heimurinn er í dag er það ekki alltaf auðvelt
ps ég hef líka verið nallari síðan 1970 þá 10 ára gömul
Gunna-Polly, 16.3.2007 kl. 11:02
"samkvæmt lögum í svíþjóð er óheimilt að geyma svani heima hjá sér lengur en tvo daga!" MUhahaha.....Hvað ætli maður megi hafa gæsir lengi heima hjá sér? ...eða ef út í það er farið , hreindýr?
æ kannski var þetta bara Dimmalimm..
Ester Júlía, 16.3.2007 kl. 19:37
líklega var þetta Dimmalimm... en þessi bók er falleg, held að hún sé ennþá til heima hjá mömmu, en vel lesin.
bara Maja..., 17.3.2007 kl. 14:23
Margt skrítið í reglugerðaheiminum...ha?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 17.3.2007 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.